89405

Þrúgur fallins heimsveldis

6. júní 2021

Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aristóteles

Þórðargleði tálbeitunnar

3. maí 2021

Kassandra var forngrísk prinsessa og spákona sem sá fyrir Trójustríðið en var sömuleiðis undirsett þeim álögum að engin trúði spádómum hennar. Hún sá fyrir framtíðina og gat engu breytt. Seinna var henni svo nauðgað og hún seld í kynlífsþrælkun. Með slíka baksögu er fullkomlega rökrétt að Emerald Fennell skuli nefna aðalpersónu Promising Young Woman eftir […]

Hljóðskrá ekki tengd.