Þáttaröðin Verbúðin hlaut sérstaka viðurkenningu í flokki leikins sjónvarpsefnis á Prix Europa verðlaunahátíðinni sem fram fór í dag.

VERBÚÐIN hlaut sérstaka viðurkenningu á Prix Europa
29. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.