Það hefur líklega verið á árunum 1979-80 sem hinum tíu eða ellefu ára gamla SVEPPAGREIFA áskotnaðist myndasögubók sem hann hafði þá aldrei litið augum fyrr. Móðir hans gaukaði þá frekar óvænt að þeim bræðrum sitthvorri bókinni um hinn vel hærða útlaga …