Agnieszka Holland

Lestin okkar Szymborsku

23. september 2023

Þessi saga hefst í lok ágúst ágúst og eftir gott upphitunarljóðakvöld í Punctum (myndir hér) kvöldið áður var tímabært að pakka og taka ljóðalestina til Kraká. Þetta var stutt helgarferð og ég reiknaði ekki með neinum tíma til lesturs – en af rælni labbaði ég fram hjá ljóðabókahillunni og sá þar Útópíu á áberandi stað, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á móti sól

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september

11. september 2023

Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bandaríki ástarinnar

Fortíðardraugurinn sem mætti of seint

17. ágúst 2022

Pólski leikstjórinn Tomasz Wasilewski vann East of the West flokkinn á Karlovy Vary með Fljótandi skýjakljúfum, magnaðri mynd um samkynhneigð í Póllandi – og fylgdi henni eftir með Bandaríkjum ástarinnar, ekki síðri mynd um kvennaheim í Póllandi árið 1990 – í raun konurnar sem ólu hann upp, í skáldaðri útgáfu (hér er viðtal sem ég […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1. maí

Frá Berlín til Auschwitz

29. júní 2021

Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]

Hljóðskrá ekki tengd.
27-ára klúbburinn

Austurvisjón og dularfullur dauðdagi poppstjörnu

28. maí 2021

Nú þegar Evróvisjón er lokið er tímabært að rifja upp litlu systur keppninnar sem flestum eru löngu gleymdar. Fyrir 1989 voru nefnilega fæst Austantjaldslöndin í sambandi Evrópskra sjónvarpsstöðva, sem voru fyrst og fremst vestræn samtök, en hins vegar voru gerðar nokkrar skammlífar tilraunir til að halda sambærilega keppni á milli ríkja Varsjárbandalagsins. Þar ber helst […]

Hljóðskrá ekki tengd.