Þessi saga hefst í lok ágúst ágúst og eftir gott upphitunarljóðakvöld í Punctum (myndir hér) kvöldið áður var tímabært að pakka og taka ljóðalestina til Kraká. Þetta var stutt helgarferð og ég reiknaði ekki með neinum tíma til lesturs – en af rælni labbaði ég fram hjá ljóðabókahillunni og sá þar Útópíu á áberandi stað, […]
Pólland

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september
Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Fortíðardraugurinn sem mætti of seint
Pólski leikstjórinn Tomasz Wasilewski vann East of the West flokkinn á Karlovy Vary með Fljótandi skýjakljúfum, magnaðri mynd um samkynhneigð í Póllandi – og fylgdi henni eftir með Bandaríkjum ástarinnar, ekki síðri mynd um kvennaheim í Póllandi árið 1990 – í raun konurnar sem ólu hann upp, í skáldaðri útgáfu (hér er viðtal sem ég […]

Þegar manneskjan verður eyland
Tvenn pólsk vinahjón bregða sér í sumarfrí til dönsku eyjunnar Bornholm, með börn og buru. Eða öllu heldur hjón og par, annar helmingur vinahjónanna endaði á að skilja og ný kærasta er því komin í spilið öðrum megin. Við hittum hópinn fyrst um borð í ferju á leið á áfangastað, það er augljóst að Dawid […]

Frá Berlín til Auschwitz
Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]

Austurvisjón og dularfullur dauðdagi poppstjörnu
Nú þegar Evróvisjón er lokið er tímabært að rifja upp litlu systur keppninnar sem flestum eru löngu gleymdar. Fyrir 1989 voru nefnilega fæst Austantjaldslöndin í sambandi Evrópskra sjónvarpsstöðva, sem voru fyrst og fremst vestræn samtök, en hins vegar voru gerðar nokkrar skammlífar tilraunir til að halda sambærilega keppni á milli ríkja Varsjárbandalagsins. Þar ber helst […]