Sjöundi og síðasti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöldið 10. ágúst. Já, þetta er að verða búið! En fyrst, síðasta upphitunin – þetta verða gestir kvöldsins: Sesselía Ólafs er fyrra ljóðskáld þáttarins. Hún er líklega þekktust fyrir að vera annar helmingur Vandræðaskáldanna, en hér syngja þau […]