Bókabýtti

Bókabýtti

8. ágúst 2021

“Ég er með hugmynd,” sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum stödd á sumarútsölu Nexus og ég stóð fyrir framan hillustæðu sem var smekkfull af bókum á afslætti og reyndi að muna hvort ég væri þegar búin …

Hljóðskrá ekki tengd.
Lestrarlífið

Að finna sér tíma

10. janúar 2021

Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og svo er það stimplað inn í Goodreads og allir læka fagrar fyrirætlanir þínar og hvetja þig áfram. Uppfullur af atorku og krafti lestu tvær bækur en dettur s…

Hljóðskrá ekki tengd.