Í dag ætlar SVEPPAGREIFINN að fjalla eilítið um skemmtilegt efni (að því er honum sjálfum finnst) sem tengir saman hina frábæru Sval og Val seríu annars vegar og hins vegar Goðheima bækurnar dönsku eftir Peter Madsen. Báðir þessir málaflokkar eiga reyn…
Peter Madsen
Drungalegt og illa leikið guðlast
16. apríl 2020
Goðheima-bókaflokkur Peter Madsen eru ein af perlum norrænna nútímabókmennta, drepfyndnar, spennandi og djúpar endursagnir af norrænu goðafræðinni sem eru skrifaðar og teiknaðar af manni sem hefur augljóslega djúpan skilning á efninu, og því hvað gerir þessar sögur svona magnaðar og hver kjarni þeirra er. Ekkert af þessu er hins vegar hægt að segja um Valhalla, […]
Hljóðskrá ekki tengd.