Guð býr í smáatriðunum, segir Peter Debruge gagnrýnandi Variety í afar lofsamlegri umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar.

Variety um VOLAÐA LAND: Máttugt Ísland reynir á trú veikgeðja dansks prests
24. maí 2022
Hljóðskrá ekki tengd.