Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Peter Bradshaw

Gagnrýni

The Guardian um VOLAÐA LAND: Fegurð og hryllingur í mikilfenglegri stúdíu um prest sem byggir kirkju

5. apríl 2023

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian fjallar um Volaða land Hlyns Pálmasonar og gefur henni fimm stjörnur. Sýningar hefjast í Bretlandi 7. apríl.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré5. apríl, 2023
Ársuppgjör

DÝRIÐ ein besta frumraun ársins að mati gagnrýnanda The Guardian

16. desember 2021

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian hefur birt uppgjör sitt yfir bestu myndir ársins. Bradshaw velur Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson eina af bestu myndum eftir nýliða sem komu út á árinu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. desember, 2021
Dýrið

The Guardian um DÝRIÐ: Noomi Rapace framúrskarandi í villtum kómískum hrolli um íslenskan einmanaleika

7. desember 2021

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian fjallar um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson, en sýningar hefjast á myndinni í Bretlandi 10. desember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. desember, 2021
Gagnrýni

The Guardian um HVÍTAN, HVÍTAN DAG: Stjórnlaus bræði og sláandi kraftur

1. júlí 2020

Peter Bradshaw skrifar í The Guardian um Hvítan, hvítan dag Hlyns Pálmasonar sem nú er sýnd á Curzon Home Cinema í Bretlandi. Bradshaw segir myndina takast að koma áhorfandanum úr jafnvægi og halda honum á sætisbríkinni….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. júlí, 2020
Gagnrýni

The Guardian um HÉRAÐIÐ: Barist fyrir réttlæti

21. maí 2020

Peter Bradshaw skrifar um Héraðið eftir Grím Hákonarson í The Guardian, en myndin er frumsýnd í Bretlandi (Curzon Home Cinema) 22. maí. Hann gefur meðal annars Arndísi Hrönn Egilsdóttur glimrandi umsögn og myndinni fjórar stjörnur….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. maí, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.