Pepe the Frog

Fílhyrningur og froskurinn sem glaðvaknaði við krufningu

28. apríl 2020

Eitt af því fyrsta sem maður lærir um brandara er að þeir séu eins og froskar – um leið og þeir eru krufnir þá drepist þeir. Þessi klisja á hins vegar aðallega við vonda brandara sem eru illa fluttir. Besti brandari í heimi afsannar þessa kenningu nefnilega rækilega, í rauninni er hann ekkert sérstaklega fyndinn […]

Hljóðskrá ekki tengd.