Kvikmyndaframleiðendur segja að tilkoma streymisveita hafi gjörbylt fjármögnunarmöguleikum í kvikmyndaframleiðslu. Á árinu 2020 var mikill hagnaður í íslenskri kvikmyndagerð. Fjallað er um þetta í Fréttablaðinu.

Mikil velgengni í íslenskri kvikmyndagerð
17. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.