PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata á metsölulista og eru lesnar upp til agna á skólabókasöfnum. Það sem er kannski enn skemmtilegra er að bækurnar virðast höfða mest til strákanna sem ef ti…