Stundum semur vont fólk góð ljóð. Stundum semur fólk ljóð þar sem það talar þvert um hug sér – nema vera skyldi að hugur þeirra komi raunverulega fram í ljóðunum sem virðast þvert á meinta heimssýn þeirra. Ljóð vikunnar er nefnilega án nokkurs vafa slammljóð Paulu White, andlegs ráðgjafa Donalds Trump. Paula var líka fyrsta […]
