Stefnir í að þetta verði költmynd segir Pat Mullen hjá hinu kanadíska Point of View Magazine um heimildamyndina Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur. Myndin var nýlega frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto.

Point of View um BAND: Besta íslenska músikmyndin?
14. júní 2022
Hljóðskrá ekki tengd.