Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en þetta er önnur ljóðabók hans í fullri lengd. Ljóðabókin Vellankatla kom út 2019 og var rýnd hér í Lestrarklefanum, áður kom út stutta ljóðabókin Blágil í…
Partus
Töfrandi ljóðabók
5. október 2020
Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið Spegilsjónir og er áttunda ljóðabók Guðrúnar en hún vann Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Einnig hefur hún gefið út fjölda barnabóka og vann Íslensku barnabókaverðl…
Hljóðskrá ekki tengd.
Mundu, líkami
18. janúar 2017
Í lok október varð ég fyrir hýrri hugljómun og ákvað að hella í mig kaffi og vekja Kynvillta bókmenntahornið til lífsins. Síðan hefur ekkert gerst á þessum vettvangi en ég hef þó drukkið ótæpilega mikið kaffi og skrifað ýmislegt annað. Ég er líka komin á þá skoðun að það sé óáhugavert og stundum óþægilegt að … Lesa áfram Mundu, líkami →
Hljóðskrá ekki tengd.