Magnús Ólafsson (1862 – 1937) var brautryðjandi í ljósmyndun á Íslandi. Samkvæmt Borgarsögusafni var hann „ljósmyndari Reykjavíkur“, enda eru verk hans „kjölfestan í safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur“. Ljósmyndir hans tilheyra almenningi því þær eru fallnar úr höfundarétti. Löngu fyrir auglýsingaherferðina Inspired by Iceland var búið að undirbúa vandaða kynningu á landi og þjóð þar sem […]
Panorama

Íslenskir strákar og finnskar stelpur
26. maí 2022
Fyrir okkur fastagestina á Berlinale kvikmyndahátíðinni var hátíðin í ár nett sjokk. Hið sögufræga en uppavædda Potsdamer Platz, höfuðvígi hátíðarinnar, er afskaplega draugalegt miðað við fyrri ár, ófáir staðir eru að nýta tækifærið til framkvæmda og ekkert er á sama stað og síðast. Það þarf þrjár bólusetningar og próf á hverjum degi til að komast […]
Hljóðskrá ekki tengd.