Adam McKay

Bíósmygl: Horfið ekki upp

17. janúar 2022

Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akrafjall

Hallur Örn Árnason: Dystópía með Topher Grace og Aphex Twins

15. júlí 2020

Smyglari vikunnar er Hallur Örn Árnason, einn stofnenda heimildamyndahátíðarinnar Iceland Documentary Film Festival, eða IceDoc eins og hún er kölluð. Hann er einnig kvikmyndagerðarmaður og bassaleikari Malneirophrenu. Hverjar eru helstu áherslurnar á IceDocs? IceDocs var stofnuð með tvö aðalmarkmið í huga. Í fyrsta lagi að búa til viðburð fyrir Íslendinga þar sem að þeir geta […]

Hljóðskrá ekki tengd.