Núna fyrr í haust fékk bosníska myndin Quo Vadis, Aida? Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besta mynd, auk þess sem Jasmila Žbanić var valin besti leikstjórinn og Jasna Đuričić besta leikkonan, auk þess sem myndin hafði áður verið tilnefnd sem besta alþjóðlega myndin á Óskarsverðlaununum í fyrra. Myndin er nú sýnd í Bíó Paradís, en þegar leikar […]
Palestína
Desmond Tutu (1931-2021)
Desmond Tutu barðist gegn aðskilnaðurstefnunni í heimalandi sínu. En hann var margbrotinn. Barátta hans var ekki bara gegn einu formi kúgunar heldur kúgunar í breiðu samhengi. Í þessum þætti (eða bloggi ef þú kýst frekar texta) fer Óli yfir feril erkibiskupsins og bendir á nokkur atriði sem gætu orðið útundan í minningargreinum sem eru nú að birtast.

Karlovy Vary 7: Harðort bréf til menntamálaráðherra
Í myndinni um Ísraels-för Hatara, A Song Called Hate, er meðal annars rætt við ísraelska leikstjórann Nadav Lapid. Hann leikstýrði myndinni Samheiti – Synonymes – sem vann Gullbjörninn í Berlín aðeins mánuði áður en Hatari vann forkeppni íslensku Júróvisjón. Þegar fréttir af sigri myndarinnar bárust heim til Ísrael sagði Miri Regev menntamálaráðherra: „Til hamingju … […]

Palestína, Persaveldi og Bretar að drekka te
Þetta byrjaði allt með Bretum að drekka te. Með löngu gleymdum breskum lávarði, Balfour lávarði. Fyrir rúmum hundrað árum ákvað hann að skrifa upp á viljayfirlýsingu um að gyðingar gætu snúið aftur til Palestínu. Yfir tedrykkjunni sagði Balfour eftirfarandi: „Zíónismi, hvort sem hann er góður eða slæmur, á rætur í aldagamalli hefð, í þörfum nútímans […]

Augnablik sem sker tímann í tvennt
Kófið heimtir alla. Meira að segja texta sem samdir voru ári fyrir kóf. Það var ekki nóg með að Hatari hafi spáð fyrir um auknar vinsældir andlitsgrímna og mögulegt fall Evrópu, þegar maður horfir á nýju Hatara-myndina A Song Called Hate þá heyrir maður „kóf“ þar sem einu sinni var tóm. Tómið heimtir alla Hatrið […]