Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Óskarsverðlaunin

Fréttir

MY YEAR OF DICKS eftir Söru Gunnarsdóttur tilnefnd til Óskarsverðlauna

24. janúar 2023

Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. janúar, 2023
Fréttir

Tveir Íslendingar á stuttlista Óskarsverðlauna

21. desember 2022

Hildur Guðnadóttir tónskáld og Sara Gunnarsdóttir leikstjóri eru báðar á stuttlista Óskarsverðlauna sem birtur var í dag. Hildur fyrir tónlist sína í Women Talking eftir Sarah Polley og teiknimynd Söru, My Year of Dicks, er stuttlistuð fyrir stuttar te…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. desember, 2022
Berdreymi

BERDREYMI framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna

18. september 2022

Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna 2023. Þetta var tilkynnt á Edduverðlaununum sem fram fóru í kvöld.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. september, 2022
Dýrið

DÝRIÐ á stuttlista til Óskarsverðlauna

21. desember 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er meðal þeirra 15 alþjóðlegu kvikmynda sem finna má á stuttlista Óskarsverðlaunaakademíunnar í flokknum Alþjóðleg kvikmynd ársins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. desember, 2021
Dýrið

DÝRIÐ framlag Íslands til Óskarsverðlauna

18. október 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmynd…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. október, 202118. október, 2021
Eggert Ketilsson

Óvenju margar Íslandstengingar í Óskarnum í ár

24. apríl 2021

Óskarsverðlaunin verða afhent annað kvöld og mun RÚV sýna frá útsendingunni sem hefst kl. 22:30 og stendur langt fram á nótt. Óvenju margir Íslendingar eru ýmist tilnefndir eða tengjast náið tilnefningum í ár.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. apríl, 2021
Árni Magnússon

TENET og THE MIDNIGHT SKY tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leikmynd og sjónrænar brellur, fjöldi Íslendinga kom að þessum verkum

15. mars 2021

Tenet eftir Christopher Nolan hlýtur tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leikmynd í ár og The Midnight Sky eftir George Clooney er einnig tilnefnd fyrir sjónrænar brellur. Fjöldi íslenskra kvikmyndagerðarmanna kom að þessum verkum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 2021
Arnar Gunnarsson

Teiknimyndin JÁ-FÓLKIÐ tilnefnd til Óskarsverðlauna

15. mars 2021

Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 2021
Fréttir

Gísli Darri og JÁ-FÓLKIÐ: Hjólin þegar farin að snúast eftir forval til Óskars

11. febrúar 2021

„Mér líður stórkostlega. Ég verð að viðurkenna að ég var svolítið svífandi í dag,“ segir Gísli Darri Halldórsson í viðtali við RÚV. Teiknimynd hans, Já-fólkið er á meðal 10 stuttmynda í forvali til Óskarsverðlauna. Á vef RÚV segir: Óskarsakademían tilk…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. febrúar, 2021
Fréttir

Teiknimyndin JÁ-FÓLKIÐ eftir Gísla Darra Halldórsson á stuttlista til Óskarsverðlauna

10. febrúar 2021

Teiknimyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á stuttlista Bandarísku kvikmyndaakademíunnar yfir stuttar teiknimyndir sem til greina koma vegna Óskarsverðlauna.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. febrúar, 2021
Agnes Joy

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

25. nóvember 2020

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagn…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. nóvember, 2020
Fréttir

Dómnefnd velur Óskarsframlagið í ár

22. október 2020

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum „besta alþjóðlega myndin“ (Best International Feature Film) verður valið af til þess skipaðri dómnefnd í ár. Áður kusu meðlimir ÍKSA um framlag Íslands.
The post

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. október, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.