Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Óskarsverðlaunin 2023

Fréttir

MY YEAR OF DICKS eftir Söru Gunnarsdóttur tilnefnd til Óskarsverðlauna

24. janúar 2023

Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. janúar, 2023
Fréttir

Horfðu á MY YEAR OF DICKS hér

4. janúar 2023

Teiknimyndin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur er á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta stutta teiknimyndin. Hægt er að horfa á myndina hér í takmarkaðan tíma.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. janúar, 2023
Fréttir

Tveir Íslendingar á stuttlista Óskarsverðlauna

21. desember 2022

Hildur Guðnadóttir tónskáld og Sara Gunnarsdóttir leikstjóri eru báðar á stuttlista Óskarsverðlauna sem birtur var í dag. Hildur fyrir tónlist sína í Women Talking eftir Sarah Polley og teiknimynd Söru, My Year of Dicks, er stuttlistuð fyrir stuttar te…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. desember, 2022
Berdreymi

BERDREYMI framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna

18. september 2022

Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna 2023. Þetta var tilkynnt á Edduverðlaununum sem fram fóru í kvöld.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. september, 2022
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.