Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]
Óskarsverðlaun

Sveitalubbans draumur
Við erum stödd á fínum veitingastað þar sem ungur maður hringir örvæntingarfullur í kærustuna sína og spyr hana hvernig hann eigi að nota öll þessi hnífapör. Hún útskýrir það ítarlega fyrir honum og bætir við smá minnistækni – og segir honum svo bara að slaka á. Sem hann gerir þangað til sessunautar hans fara að […]

Gríptu sólina
Sólin byrjar á rigningu. Gullfalleg rigning, glitrandi og ljóðrænir litir – maður sér strax að kvikmyndatökumaðurinn kann sitt fag. Þessi rómantíska stemmning er þó blekkjandi, aðeins örfáum andartökum síðar gerist það sem sprengir myndina í loft upp sem og heim allra þeirra aðalpersóna sem við eigum ennþá eftir að kynnast. Sólin er tævönsk mynd um […]

Óviljugi ferðalangurinn
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir vinsældir bókarinnar og kvikmyndarinnar á níunda ártug síðustu aldar hefur bókin að miklu […]