Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Óskar Þór Axelsson

Arró Stefánsson

Lestin um NAPÓLEONSSKJÖLIN og ÓRÁÐ: Íslenskar myndir sem reyna við Hollywood-formúluna

25. maí 2023

Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að „Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla.“…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2023
Bragi Þór Hinriksson

Bragi Þór Hinriksson í Leikstjóraspjalli

6. maí 2023

Gestur tuttugasta Leikstjóraspjallsins er Bragi Þór Hinriksson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. maí, 2023
Gagnrýni

Heimildin um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Fagmannlega fléttuð Hollywood-vella á íslenskum jökli

20. febrúar 2023

Kliskjukennd samtöl en vel saumuð flétta, segir Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir hjá Heimildinni meðal annars um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. febrúar, 2023
Fréttablaðið

Fréttablaðið um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Vivian er meira hörku­tól en Bruce Willis

8. febrúar 2023

„Hörkufín spennumynd og góð skemmtun á alþjóðlegan mælikvarða,“ segir Þórarinn Þórarinsson hjá Fréttablaðinu í umsögn um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. febrúar, 20239. febrúar, 2023
Gagnrýni

Morgunblaðið um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Skemmtileg klisja

7. febrúar 2023

Óneitanlega skemmtileg mynd þrátt fyrir marga galla, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. febrúar, 2023
Napóleonsskjölin

Óskar Þór Axelsson ræðir NAPÓLEONSSKJÖLIN: Sver sig í ætt bandarískra hasarmynda

3. febrúar 2023

Óskar Þór Axels­son ræðir við Fréttablaðið um mynd sína Napóleonsskjölin og segir hana meðal annars spennumynd með kómísku ívafi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. febrúar, 20234. febrúar, 2023
Napóleonsskjölin

Sýningar hefjast á NAPÓLEONSSKJÖLUNUM, myndin þegar selst á stóra markaði

3. febrúar 2023

Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson kemur í kvikmyndahús í dag. Myndin hefur þegar selst til nokkurra stærri markaða en verður kynnt kaupendum á Berlínarhátíðinni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. febrúar, 2023
Marteinn Þórisson

Marteinn Þórisson og Óskar Þór Axelsson ræða NAPÓLEONSSKJÖLIN

30. janúar 2023

Óskar Þór Axelsson leikstjóri og Marteinn Þórisson handritshöfundur Napóleonsskjalanna ræddu við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. janúar, 2023
Napóleonsskjölin

[Stikla, plakat] Ný stikla NAPÓLEÓNSSKJALANNA

19. desember 2022

Út er komin ný stikla úr kvikmyndinni Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson. Myndin verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. desember, 202219. desember, 2022
Guðmundur Arnar Guðmundsson

Guðmundur Arnar Guðmundsson í Leikstjóraspjalli

17. nóvember 2022

Gestur sautjánda Leikstjóraspjallsins er Guðmundur Arnar Guðmundsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. nóvember, 2022
Fréttir

SVARTUR Á LEIK verði miðjan í þríleik

7. október 2022

Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson segir tímann loks réttan til ráðast í ekki eina, heldur tvær framhaldsmyndir af Svartur á leik. Myndin á tíu ára afmæli og er mætt aftur í bíó.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. október, 2022
Óskar Þór Axelsson

SVARTUR Á LEIK aftur í bíó, enn aðsóknarhæsta íslenska mynd síðustu tíu ára

4. október 2022

Svartur á leik eftir Óskar Þór Axelsson var frumsýnd síðla vetrar 2012 og náði miklum vinsældum. Sýningar á myndinni hefjast aftur í tilefni tíu ára afmælisins þann 7. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. október, 2022
Beta Cinema

NAPÓLEONSSKJÖLIN meðal spennandi nýrra titla á markaðinum í Cannes

12. maí 2022

Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er meðal þeirra nýju mynda sem kaupendur bíða spenntir eftir á markaðinum í Cannes sem hefst eftir fáeina daga. Variety greinir frá.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. maí, 202213. maí, 2022
Iain Glen

Tökur standa yfir á spennumyndinni NAPÓLEONSSKJÖLIN

12. apríl 2022

Þessa dagana standa tökur yfir á spennumyndinni Napóleonsskjölin, sem byggir á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar. Óskar Þór Axelsson leikstýrir eftir handriti Marteins Þórissonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. apríl, 2022
Erlendur Sveinsson (yngri)

Ninna Pálmadóttir og Erlendur Sveinsson í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins

9. febrúar 2022

Í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við tvo leikstjóra af yngri kynslóð, þau Ninnu Pálmadóttur og Erlend Sveinsson, sem bæði eru að undirbúa sín fyrstu verk í fullri lengd.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. febrúar, 2022
Leikstjóraspjall

Tinna Hrafnsdóttir í ellefta þætti Leikstjóraspjallsins

17. janúar 2022

Í ellefta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Tinnu Hrafnsdóttur, en bíómyndarfrumraun hennar, Skjálfti, er væntanleg í febrúar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. janúar, 2022
Hannes Þór Halldórsson

Hannes Þór Halldórsson í tíunda þætti Leikstjóraspjallsins

9. desember 2021

Í tíunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Hannes Þór Halldórsson um frumraun hans Leynilöggu og fleira.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. desember, 2021
Ágúst Guðmundsson

Ágúst Guðmundsson í níunda þætti Leikstjóraspjallsins

14. október 2021

Í níunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Ágúst Guðmundsson um fagið, verk Ágústs og ýmislegt tilheyrandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. október, 202114. október, 2021
Baldvin Z

Baldvin Z og Óskar Þór í áttunda þætti Leikstjóraspjallsins

13. september 2021

Í áttunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Baldvin Z um fagið, verk Baldvins og ýmislegt tilheyrandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. september, 202113. september, 2021
Ísold Uggadóttir

Ísold Uggadóttir og Óskar Þór Axelsson í sjötta þætti Leikstjóraspjallsins

10. ágúst 2021

Í sjötta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Ísold Uggadóttur um verk hennar og feril sem og ýmsar hliðar fagsins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. ágúst, 202110. ágúst, 2021
Hilmar Oddsson

Óskar Þór og Hilmar Oddsson í fjórða þætti Leikstjóraspjallsins

19. júlí 2021

Í fjórða þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Hilmar Oddsson um verk hans og feril sem og ýmsar hliðar fagsins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. júlí, 202119. júlí, 2021
Leikstjóraspjall

Leikstjóraspjall, þáttur 2: Silja Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson

20. júní 2021

Í öðrum þætti Leikstjóraspjallsins ræða Óskar Þór Axelsson og Silja Hauksdóttir vítt og breitt um reynslu sína af leikstjórastarfinu, vinnu með leikurum, leikaraval, fagþekkingu í bransanum, lengd vinnutíma og margt annað.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. júní, 202120. júní, 2021
Fálkar að eilífu (Falcons Forever)

Stórmynd um vestur-íslenska Olympíumeistara í íshokkí í undirbúningi

15. maí 2020

Snorri Þórisson hjá Pegasus undirbýr ásamt forsvarsmönnum kanadíska fyrirtækisins Buffalo Gal Pictures í Winnipeg gerð kvikmyndar um íshokkílið Fálkanna en beðið er eftir grænu ljósi frá Kvikmyndasjóði Íslands. „Gangi fjármögnun eftir hér geta tökur ha…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. maí, 2020
Fréttir

[Stikla] Óskar Þór Axelsson leikstýrir spennuþáttunum SANCTUARY

27. apríl 2020

Sýningar eru hafnar á spennuþáttaröðinni Sanctuary á Sundance Now streymisveitunni í Bandaríkjunum. Óskar Þór Axelsson (Ég man þig, Stella Blómkvist) leikstýrir fjórum fyrstu þátt…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. apríl, 202028. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.