Á sumardaginn fyrsta, nánar tiltekið á fimmtudaginn næsta, enn nánar tiltekið á Degi bókarinnar árið 2020, opnar ný bókabúð. Bókabúðin er í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Óðinsgötu 7, nánar tiltekið á sama götuhorni og borgarstjórinn býr við. Bókaforlagið Dimma hefur flutt höfuðstöðvar sínar þangað og mun, eins og mörg önnur metnaðarfull og falleg bókaforlög, […]

Ný bókabúð opnar í hjarta Reykjavíkur á fimmtudag
20. apríl 2020
Hljóðskrá ekki tengd.