The post „Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“ appeared first on Lestrarklefinn.
Örsögur
Rithornið: Þrjár örsögur
Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í g…
Að éta sjálfan sig
Sjálfsát – Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af gr…

Stutt smásagnasafn í sumarfríið
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar en hún starfar sem framhaldsskólakennari og hefur lokið meistaranámi í ritlist. Óvænt lesning Bókin kom mér á óvart, af […]