Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa selst eins og heitar lummur síðustu tvö jól. Þriðja bókin um Orra og vini hans situr nú þegar í efstu sætum metsölulista. Krakkar hreinlega éta þessar sög…