Héraðið eftir Grím Hákonarson og Gullregn Ragnars Bragasonar fá báðar tilnefningu til pólsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í maí.

HÉRAÐIÐ og GULLREGN tilnefndar til Arnarins, pólsku kvikmyndaverðlaunanna
22. apríl 2021
Hljóðskrá ekki tengd.