Ég er svosem ekkert hætt að elda þótt ég sé ekki lengur í einangrun og matarkaupabindindi. Nema núna elda ég ekki alltaf bara fyrir mig eina og ég er búin að birgja mig upp með heimsendingum bæði frá Nettó og Heimkaupum. Ekki til að búa mig undir aðra sex vikna einangrun þó … Svo að […]
