On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst ú…
On Black Sisters’ Street

Sumarleslesti Lestrarklefans
11. júlí 2020
Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna. Aðrir nýta sumarmánuðina, sér í lagi ef þeir eru í fríi, […]
Hljóðskrá ekki tengd.