Pólsk-íslenska kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson heitinn kemur í bíó 15. október. Menningin á RÚV ræddi við Mörtu Luizu Macuga leikmyndahönnuð myndarinnar og eiginkonu Árna og leikkonuna Olga Bołądź sem fer með aðalhlutverkið….

Marta Luiza Macuga: Ljúfsárt að sjá WOLKA loksins á hvíta tjaldinu
14. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.