Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókinni Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og hyggst gera mynd eftir henni á næsta ári. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Baltasar hyggst gera kvikmynd eftir SNERTINGU Ólafs Jóhanns
7. febrúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.