Óflokkað

Lee Morgan iii

8. nóvember 2022

Ræsið Síðla sumars 1961 birtust fréttir af því að Lee Morgan mundi yfirgefa The Jazz Messengers til að stofna sitt eigið band. Fréttir birtust í Downbeat jazz-tímaritinu þann 31. ágúst 1961 um að bandið væri næstum fullskipað með Clifford Jordan á sax og Lex Humphries á trommur. Sannleikurinn var hins vegar allt annar. Morgan var … Continue reading Lee Morgan iii

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Að vera kennari

27. október 2022

Ég var að átta mig á því að í janúar komandi hef ég verið kennari í tíu ár. Töluvert hefur runnið til sjávar frá því ég stóð í fyrsta sinn vitlausu megin við kennaraborðið og reyndi að fela að ég var viti mínu fjær af hræðslu. Þegar kom að kaffipásu milli fyrri og seinni tíma […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Abbababb! textar & píanókennsla

24. september 2022

Abbababb! kvikmyndin gerir það gott í bíó þessa dagana. Eðlilega. Frábær mynd hjá Nönnu Kristínu. Nokkuð er verið að hafa samband við mig til að biðja um texta og hvernig á að spila lögin. Ef við byrjum á titillaginu, þá gerði ég smá sýnikennsluvideó. Þess má geta að lagið gekk upphaflega undir nafninu Sundhetta Maós […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lee Morgan ii

7. september 2022

Undir áhrifum Art Blakey Það má vera að það sé klisja að kalla The Jazz Messengers skóla en frá miðjum fimmta áratugnum til dauðadags 1990 lagði Blakey mikið á sig til að hjálpa hæfileikaríkum tónlistarmönnum að móta sinn eigin feril. Blakey, einnig þekktur sem Abdullah Buhaina, Bu á meðal vina, var í fyrstu bylgju jazztónlistarmanna … Continue reading Lee Morgan ii

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lee Morgan I

28. júlí 2022

Uppvaxtarár „Strákarnir bara horfðu á hann. Þeir trúðu ekki hvað var að koma út úr lúðrinum hans. Þú veist, hugmyndir eins og … Hvar mundi maður finna þær?” Michael LaVoe (1999) Þegar Michael LaVoe fylgdist með Lee Morgan, samnemanda sínum í Mastbaum Vocational Technical gagnfræðaskólanum í Fíladelfíu, spila á trompet með meðlimum skólabandsins á fyrstu … Continue reading Lee Morgan I

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Nokkur gagnleg rit um vísindasögu

19. apríl 2022

Eins og í færslunum >Raunvísindamenn og vísindasagan< og >Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda< mótast eftirfarandi skrár talsvert af áhugasviðum færsluhöfundar (stjörnufræði, eðlisfræði og stærðfræði). Ábendingar, sem bæta úr þessu, eru því vel þegnar. Ritin í listunum geyma … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Um merkisafmæli Stefáns Björnssonar og Gísla Einarssonar á árinu 2021. Ásamt inngangi um yfirborðsbylgjur

13. nóvember 2021

Í nóvemberhefti tímaritsins Physics Today er mjög fróðleg grein um yfirborðsbylgjur, sem ég hafði loks tíma til að lesa í gær: N. Pizzo, L. Deike & A. Ayet, 2021: How does the wind generate waves? Strax og ég sá titilinn, … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Grasasnar tækla Prine

30. október 2021
Ný plata Grasasna – í eldhúsinu mínu!

John Prine hylltur af Vestlensku sveitinni Grasösnum

Fékk góða sendingu frá Steinari sjálfum Berg í gær, nýja plötu Grasasna sem kallast einfaldlega Prine. Innihaldið eru lög með hinu merka bandaríska söngvaskáldi John Prine …

The post Grasasnar tækla Prine appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Föstudagur

17. september 2021

Líklega væri sniðugt að kíkja á hvað ég bullaði síðast til að muna hvort ég hafi einhverjar fréttir að flytja, sem þið bíðið í ofvæni eftir að fá. En í staðinn opna ég bara beint nýjan póst. Sem er furðulegt því ég hef í raun ekkert sérstakt að segja, þannig. Ég hlustaði á Monu Chollet […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Kveðjubréf látinnar móður (eða sjálfsvíg í gulli slegnu baðherbergi)

16. september 2021

Ég hef mjög gaman af sögum um fjölskylduleyndarmál. Allskonar safaríkum og leyndardómsfullum sögum sem Íslendingabók og minningargreinar afhjúpa ekki, því fólki er svo umhugað að leyndarmálin komi ekki upp á yfirborðið. Það er oft ekki fyrr en í þriðju…

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Plötudómur: Tumi Árnason – H L Ý N U N

11. september 2021
Spunamenn Magnús Jóhann, Tumi Árnason, Skúli Sverrisson og Magnús Trygvason Eliassen.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 11. september, 2021.

Heimur á heljarþröm

Í þessum pistli verður rýnt af alefli í nýjustu plötu Tuma Árnasonar, Hlýnun, auk

The post Plötudómur: Tumi Árnason – H L Ý N U N appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Haust

8. september 2021

Enn og aftur er komið haust, skólarnir byrjaðir og lífið að fara í skorðurnar sem sumarið riðlar alltaf til. Reyndar á ég erfitt með að tala um haust hér í París, enda þrjátíu stiga hiti og ég ekki farin að vinna neitt að ráði. Tutla við undirbúning kennslunnar sem byrjar í næstu viku og er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Heimferðardagbók: Dagar 11 og 12

5. ágúst 2021

Ég skildi við ykkur í síðustu færslu um borð í Norrænu á leið til Íslands með viðkomu í Færeyjum. Einu sinni var ég á ferðalagi með Norrænu frá Íslandi til Færeyja og svaf yfir mig og endaði í Danmörku – sá hrakfallabálkur var kannibalíseraður í skáldsöguna Hugsjónadruslan fyrir 100 árum. Í þetta sinn átti ég ekki …

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Heimferðardagbók: Dagar 9 og 10

3. ágúst 2021

Við sátum á pizzastaðnum I Love Pizza í Gautaborg, sem Aino hafði valið, þegar sms-skilaboðin bárust um að niðurstaðan í PCR-prófinu mínu væri komin í hús og ég gæti smellt á hlekkinn til að sjá hvort ég væri jákvæður eða neikvæður. Það tók óþarflega langdregnar sekúndur að hlaða síðuna en ég reyndist sem sagt laus …

Hljóðskrá ekki tengd.