Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Íslenski draumurinn: Að fúnkera aðeins of vel

28. október 2020

Það verður sífellt sjaldgæfara að stór hluti fólks horfi á sama sjónvarpsefnið samtímis eða með örstuttu millibili – en það gerist nú samt. Og kannski einmitt það er sportið við efni eins og Eurovision, Ófærð og Ráðherrann – oft frekar en gæði efnisins. Þessi stemning er lífæð línulegrar dagskrár, sem þýðir líklega að hún gæti […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Raunveruleikinn leysir fantasíuna af hólmi

8. október 2020

Þessi umfjöllun er um þriðja þátt Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Ég átti nokkrar forvitnilegar samræður eftir fyrstu rýnina um Ráðherrann. Einn benti á að lingóið og orðræða bæði Benedikts og aðstoðarkonu hans, sérstaklega Twitter-dæmið (sem virðist svona að mestu gleymt í þriðja þættinum) hafi verið afskaplega í ætt við Bjarta framtíð sáluga. Sem er hárrétt […]

Hljóðskrá ekki tengd.