Misþyrming

Rýnt í: Fagurfræði öfgarokks

11. júlí 2020
Nyrst Kunnugleg minni hjá svartþungarokkssveitinni Nyrst. Ljósmynd/Valhallaartworks.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 4. júlí, 2020.

Ljótleiki fegurðarinnar

Þunga- og öfgarokkssveitir fylgja venjulega afar stífum fagurfræðilegum reglum þegar kemur að því að vinna að ímynd sinni út

Hljóðskrá ekki tengd.