Baltasar Kormákur

Þáttaröðin KATLA komin á Netflix, „sannfærður um að þetta sé upphafið að einhverju meira,“ segir Baltasar

17. júní 2021

Þáttaröðin Katla eftir Baltasar Kormák birtist á Netflix í dag, 17. júní. Þetta er í fyrsta sinn sem Netflix framleiðir alfarið íslenska þáttaröð. Í viðtali við RÚV segir Baltasar að það hefði verið óhugsandi fyrir áratug að erlendur aðili á stærð við …

Hljóðskrá ekki tengd.