Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Harmur, eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen verður Íslandsfrumsýnd á RIFF hátíðinni sem hefst í lok mánaðarins.

Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Harmur, eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen verður Íslandsfrumsýnd á RIFF hátíðinni sem hefst í lok mánaðarins.
Hrollvekjan It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á Austin Film Festival í Texas í október næstkomandi.
Heimildamyndin Korter yfir sjö verður frumsýnd 9. september í Bíó Paradís. Myndin segir frá verkfallinu 1955 í Reykjavík sem var eitt harðvítugasta verkfall í sögu landsins.
Þáttaröðin Katla eftir Baltasar Kormák birtist á Netflix í dag, 17. júní. Þetta er í fyrsta sinn sem Netflix framleiðir alfarið íslenska þáttaröð. Í viðtali við RÚV segir Baltasar að það hefði verið óhugsandi fyrir áratug að erlendur aðili á stærð við …
Útskriftarmynd Óskars Kristins Vignissonar frá Danska kvikmyndaskólanum, Frie mænd (Frjálsir menn), hefur verið valin til þátttöku í Cinéfondation flokkinn á Cannes hátíðinni sem fram fer í júlí.
Jón Gústafsson ræðir við Morgunblaðið um kvikmyndina Skuggahverfið sem hann leikstýrir ásamt Karolinu Lewicka. Sýningar hefjast í dag.
Baltasar Kormákur er í viðtali við Morgunblaðið um þáttaröðina Kötlu sem verður öll aðgengileg á Netflix þann 17. júní.
Stikla þáttaraðarinnar Katla úr smiðju Baltasars Kormáks er komin út. Þættirnir koma á Netflix þann 17. júní.
Þáttaröðin Katla í leikstjórn Baltasars Kormáks, Þóru Hilmarsdóttur og Barkar Sigþórssonar kemur út á Netflix þann 17. júní næstkomandi. Kitla verksins var frumsýnd í dag.
Heimildamynd Önnu Dísar Ólafsdóttur, Guðríður hin víðförla, um landkönnuðinn Guðríði Þorbjarnardóttur, verður sýnd á RÚV í kvöld kl. 20:30.
Sýningar eru hafnar í Bíó Paradís á heimildamyndinni Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon. Myndin hlaut dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar í fyrra.
Heimildamyndin Góði hirðirinn eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur verður frumsýnd í Bíó Paradís á fimmtudag. Hún fjallar um bílhræjasafnara á Garðstöðum í Ögurvík á Vestfjörðum.
Í Leyndarmálinu, nýrri íslenskri heimildamynd eftir Björn B. Björnsson, segir níræður frímerkjakaupmaður frá hálfrar aldar leyndarmáli. Í kjölfarið er sett af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Ísl…
Gamanþættirnir Vegferð hófu göngu sína á Stöð 2 um páskana. Þar leika þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson vini sem neyðast til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt á ferðalagi um Vestfirði. Glassriver framleiði…
Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur verður frumsýnd í Senubíóunum þann 7. maí næstkomandi. Stikla og plakat myndarinnar hafa verið opinberuð.
Sjónvarpsmyndin Sóttkví verður sýnd á páskadag, 4. apríl, á RÚV. Reynir Lyngdal leikstýrir eftir handriti Birnu Önnu Björnsdóttur og Auðar Jónsdóttur. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með…
Jón Bjarki Magnússon var fluga á vegg á heimili ömmu sinnar og afa á síðasta hluta æviskeiðs þeirra. Úr varð heimildarmyndin Hálfur álfur, þar sem dramatík hversdagsins hjá hverfandi kynslóð kemur berlega í ljós. Jón Bjarki ræddi við Morgunútvarpið á R…
Saumaklúbburinn, fyrsta bíómynd Göggu Jónsdóttur, verður frumsýnd 2. júní. Stikla myndarinnar er hér.
Sýningar hefjast í Bíó Paradís 18. mars á heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim? Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima….
Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson er frumsýnd í dag. Guðmundur Óskarsson skrifar handrit og framleiðir ásamt Marteini. Laufey Elíasdóttir og breski leikarinn Tim Plester fara með aðalhlutverk.
Ný stikla þáttaraðarinnar Ísland: bíóland er komin út og má skoða hér. Þættirnir hefja göngu sína á RÚV sunnudaginn 14. mars.
Kvikmynd Marteins Þórssonar, Þorpið í bakgarðinum, verður frumsýnd í Senubíóunum þann 19. mars. Stikla og plakat myndarinnar hafa verið opinberuð.
Heimildamynd Kristínar Andreu Þórðardóttur Er ást verður sýnd í Bíó Paradís frá 11. mars. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar síðasta haust.
Ísland: bíóland er þáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda frá byrjun tuttugustu aldar til okkar tíma. Þættirnir hefja göngu sína í RÚV sunnudaginn 14. mars. Stikla og plakat þáttanna hafa verið opinberuð.
Þáttaröðin Vegferð í leikstjórn Baldvins Z verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir er í viðtali í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hún ræðir meðal annars heimildamynd sína A Song Called Hate, en almennar sýningar á henni hefjast í Háskólabíói 26. febrúar. Myndin er einnig á dagskrá RÚV í þremur hlutum …
HBO Nordic hefur sent frá sér stiklu þáttaraðarinnar Velkommen til Utmark í leikstjórn Dags Kára. Þættirnir verða frumsýndir með vorinu.
Stikla þáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur er komin út.
Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson er komin í Sjónvarp Símans Premium en verður einnig sýnd í opinni dagskrá fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20:35 í Sjónvarpi Símans.
Sýningar hefast í dag á frumraun Ólafar Birnu Torfadóttur, Hvernig á að vera klassa drusla. Upphaflega stóð til að myndin kæmi út fyrir ári síðan, en sökum faraldursins var frumsýningu frestað ítrekað. Fréttablaðið ræddi við Ólöfu um verkið. Á vef Frét…