Stikla kvikmyndarinnar Abbababb eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur er komin út. Myndin kemur í kvikmyndahús Senu 16. september.
Ný verk

[Stikla] Þáttaröðin QUEEN eftir Árna Ólaf Ásgeirsson væntanleg á Netflix
Þáttaröðin Queen kemur á Netflix næsta fimmtudag. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar og stóð til að hann leikstýrði þáttunum. Hann skrifaði einnig handrit þáttanna ásamt Kacper Wysocki. Árni lést í fyrravor.
…

[Stikla, plakat] ÞROT frumsýnd 20. júlí
Glæný stikla úr kvikmyndinni Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar var afhjúpuð í dag ásamt plakati og frumsýningardegi. Kvikmyndir.is greinir frá.

[Stikla, plakat] BERDREYMI Guðmundar Arnars frumsýnd 22. apríl
Sýningar hefjast á Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson þann 22. apríl næstkomandi. Ný stikla og plakat myndarinnnar hafa verið opinberuð.

[Stikla] Þáttaröðin BRÚÐKAUPIÐ MITT kemur í Sjónvarp Símans um páskana
Þetta er framhald þáttanna Jarðarförin mín, sem sýndir voru fyrir tveimur árum.

[Stikla] ÚT ÚR MYRKRINU, frumsýnd 20. apríl
Myndin miðlar reynslu aðstandenda sem hafa misst ástvin sem tekið hefur eigið líf og hvernig þeir hafa komist út úr myrkri og þöggun.

Sýningar hefjast á SKJÁLFTA Tinnu Hrafnsdóttur
Skjálfti, fyrsta bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, er frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum.

[Stikla] BAND eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur væntanleg í haust
Stikla heimildamyndarinnar Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur var opinberuð í dag.

Sýningar hefjast á ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINNNI í dag
Sýningar hefast á gamanmyndinnni Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson í dag 18. mars.

[Stikla] Ný bíómynd, HARMUR, komin í bíó
Sýningar hefjast í dag í Sambíóunum á kvikmyndinni Harmur eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen.

[Stikla] Þáttaröðin TROM komin á Viaplay í heild sinni
Þáttaröðin Trom er komin í heild sinni á efnisveituna Viaplay. Stikla verksins er komin út. REinvent Studios í Danmörku framleiðir þættina í samvinnu við Kyk Pictures í Færeyjum og Truenorth á Íslandi.

[Stikla] Þáttaröðin TULIPOP komin í loftið
Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.

[Stikla] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN frumsýnd 18. mars
Stikla kvikmyndarinnar Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson er komin út. Myndin verður frumsýnd 18. mars.

[Kitla] Þáttaröðin TROM frumsýnd á Viaplay 13. febrúar
Þáttaröðin Trom verður frumsýnd á efnisveitunni Viaplay þann 13. febrúar. Kitla verksins er komin út. REinvent Studios í Danmörku framleiðir þættina í samvinnu við Kyk Pictures í Færeyjum og Truenorth á Íslandi.

[Stikla, plakat] UGLUR, frumraun Teits Magnússonar sýnd í bíó með vorinu
Bíómyndarfrumraun Teits Magnússonar, Uglur, verður sýnd í kvikmyndahúsum með vorinu. Stikla myndarinnar er hér.

[Plakat] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN væntanleg í mars
Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrri hluta marsmánaðar. Þetta er sjálfstætt framhald af gamanmyndinni vinsælu Síðasta veiðiferðin.

[Stikla] Fjórða syrpa VENJULEGS FÓLKS kemur öll í Sjónvarp Símans Premium 27. janúar
Bestu vinkonur á fertugsaldri uppgötva að þó draumar þeira hafi ræst og tilveran farið fram úr þeirra björtustu vonum gulltryggir það ekki hamingju.

BERDREYMI Guðmundar Arnars Guðmundssonar heimsfrumsýnd á Berlinale
Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 – 20. febrúar.

Ævintýraför yfir austurhluta Grænlands í nýrri heimildamynd
Heimildamyndin Eftirsókn eftir vindi fjallar um leiðangur fimm íslenskra fjallamanna yfir óþekktar lendur austur-Grænlands í apríl 2017.

[Stikla, plakat] Þáttaröðin SVÖRTU SANDAR eftir Baldvin Z frumsýnd jóladag á Stöð 2
Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

SKJÁLFTI fær góðar viðtökur í Tallinn
Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur var frumsýnd á Tallinn Black Nights Film Festival í Eistlandi um helgina. Fyrstu umsagnir gagnrýnenda eru jákvæðar.

[Stikla] SKJÁLFTI Tinnu Hrafnsdóttur heimsfrumsýnd í Tallinn
Bresk-franska sölufyrirtækið Alief mun selja Skjálfta, fyrstu bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, á heimsvísu. Myndin verður heimsfrumsýnd 20. nóvember á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi, en hér á landi í janúar á næsta ári. Stikla myndarinnar er kom…

HVUNNDAGSHETJUR sýnd í Bíó Paradís
Almennar sýningar á heimildamyndinni Hvunndagshetjur eftir Magneu Björk Valdimarsdóttur hefjast í dag.

[Stikla] Heimildamyndin MILLI FJALLS OG FJÖRU frumsýnd í Bíó Paradís
Heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, Milli fjalls og fjöru, fjallar um skóg á Íslandi; skógeyðingu, skógnýtingu, og skógrækt. Almennar sýningar hefjast á fimmtudag í Bíó Paradís.

[Stikla] Sýningar hefjast á heimildamyndinni EKKI EINLEIKIÐ
Ekki einleikið er tilraunakennd heimildamynd eftir þær Ásthildi Kjartansdóttur og Önnu Þóru Steinþórsdóttur. Bíó Paradís tekur myndina til sýninga frá og með 14. október.

[Stikla] BIRTA eftir Braga Þór Hinriksson frumsýnd 5. nóvember
Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson verður frumsýnd í bíó þann 5. nóvember. Stikla myndarinnar er komin út.

[Stikla] ÓFÆRÐ 3 hefst 17. október
Þriðja syrpa Ófærðar hefur göngu sína á RÚV sunnudagskvöldið 17. október. Stikla þáttanna er komin út.

[Plakat, stikla] DÝRIÐ frumsýnd 24. september
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 24. september.

Önnur syrpa STELLU BLÓMKVIST kemur 30. september
Önnur syrpa spenniuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist kemur í Sjónvarp Símans Premium þann 30. september næstkomandi. Kynningarplakat þáttanna var afhjúpað í dag.

WOLKA, síðasta kvikmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar, Íslandsfrumsýnd á RIFF
Wolka, síðasta mynd Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári, verður Íslandsfrumsýnd sem opnunarmynd Icelandic Panorama á RIFF þann 6. október í Bíó Paradís.