Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Ný verk

Abbababb!

[Stikla] ABBABABB kemur í bíó 16. september

12. ágúst 2022

Stikla kvikmyndarinnar Abbababb eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur er komin út. Myndin kemur í kvikmyndahús Senu 16. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. ágúst, 2022
Árni Ólafur Ásgeirsson

[Stikla] Þáttaröðin QUEEN eftir Árna Ólaf Ásgeirsson væntanleg á Netflix

20. júní 2022

Þáttaröðin Queen kemur á Netflix næsta fimmtudag. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar og stóð til að hann leikstýrði þáttunum. Hann skrifaði einnig handrit þáttanna ásamt Kacper Wysocki. Árni lést í fyrravor.
…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. júní, 2022
Ný verk

[Stikla, plakat] ÞROT frumsýnd 20. júlí

7. júní 2022

Glæný stikla úr kvikmyndinni Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar var afhjúpuð í dag ásamt plakati og frumsýningardegi. Kvikmyndir.is greinir frá.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. júní, 2022
Berdreymi

[Stikla, plakat] BERDREYMI Guðmundar Arnars frumsýnd 22. apríl

10. apríl 2022

Sýningar hefjast á Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson þann 22. apríl næstkomandi. Ný stikla og plakat myndarinnnar hafa verið opinberuð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. apríl, 2022
Brúðkaupið mitt

[Stikla] Þáttaröðin BRÚÐKAUPIÐ MITT kemur í Sjónvarp Símans um páskana

6. apríl 2022

Þetta er framhald þáttanna Jarðarförin mín, sem sýndir voru fyrir tveimur árum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. apríl, 2022
Helgi Felixson

[Stikla] ÚT ÚR MYRKRINU, frumsýnd 20. apríl

6. apríl 2022

Myndin miðlar reynslu aðstandenda sem hafa misst ástvin sem tekið hefur eigið líf og hvernig þeir hafa komist út úr myrkri og þöggun.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. apríl, 2022
Ný verk

Sýningar hefjast á SKJÁLFTA Tinnu Hrafnsdóttur

31. mars 2022

Skjálfti, fyrsta bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, er frumsýnd í dag í kvikmyndahúsum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré31. mars, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

[Stikla] BAND eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur væntanleg í haust

30. mars 2022

Stikla heimildamyndarinnar Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur var opinberuð í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. mars, 202230. mars, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

Sýningar hefjast á ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINNNI í dag

18. mars 2022

Sýningar hefast á gamanmyndinnni Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson í dag 18. mars. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 2022
Anton Karl Kristensen

[Stikla] Ný bíómynd, HARMUR, komin í bíó

18. febrúar 2022

Sýningar hefjast í dag í Sambíóunum á kvikmyndinni Harmur eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. febrúar, 2022
Davíð Óskar Ólafsson

[Stikla] Þáttaröðin TROM komin á Viaplay í heild sinni

13. febrúar 2022

Þáttaröðin Trom er komin í heild sinni á efnisveituna Viaplay. Stikla verksins er komin út. REinvent Studios í Danmörku framleiðir þættina í samvinnu við Kyk Pictures í Færeyjum og Truenorth á Íslandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. febrúar, 2022
Margt býr í Tulipop

[Stikla] Þáttaröðin TULIPOP komin í loftið

9. febrúar 2022

Teiknimyndaþáttaröðin Tulipop birtist í dag í Sjónvarpi Símans Premium. Þáttaröðin fjallar um fjölbreytileikann og vináttuna á ævintýraeyjunni Tulipop.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. febrúar, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

[Stikla] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN frumsýnd 18. mars

3. febrúar 2022

Stikla kvikmyndarinnar Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson er komin út. Myndin verður frumsýnd 18. mars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. febrúar, 2022
Davíð Óskar Ólafsson

[Kitla] Þáttaröðin TROM frumsýnd á Viaplay 13. febrúar

1. febrúar 2022

Þáttaröðin Trom verður frumsýnd á efnisveitunni Viaplay þann 13. febrúar. Kitla verksins er komin út. REinvent Studios í Danmörku framleiðir þættina í samvinnu við Kyk Pictures í Færeyjum og Truenorth á Íslandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. febrúar, 2022
Ný verk

[Stikla, plakat] UGLUR, frumraun Teits Magnússonar sýnd í bíó með vorinu

28. janúar 2022

Bíómyndarfrumraun Teits Magnússonar, Uglur, verður sýnd í kvikmyndahúsum með vorinu. Stikla myndarinnar er hér.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. janúar, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

[Plakat] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN væntanleg í mars

23. janúar 2022

Kvik­mynd­in Allra síðasta veiðiferðin verður frum­sýnd í kvik­mynda­hús­um fyrri hluta mars­mánaðar. Þetta er sjálf­stætt fram­hald af gam­an­mynd­inni vinsælu Síðasta veiðiferðin.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. janúar, 2022
Fannar Sveinsson

[Stikla] Fjórða syrpa VENJULEGS FÓLKS kemur öll í Sjónvarp Símans Premium 27. janúar

20. janúar 2022

Bestu vinkonur á fertugsaldri uppgötva að þó draumar þeira hafi ræst og tilveran farið fram úr þeirra björtustu vonum gulltryggir það ekki hamingju.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. janúar, 2022
Berdreymi

BERDREYMI Guðmundar Arnars Guðmundssonar heimsfrumsýnd á Berlinale

18. janúar 2022

Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 – 20. febrúar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. janúar, 2022
Eftirsókn eftir vindi

Ævintýraför yfir austurhluta Grænlands í nýrri heimildamynd

9. janúar 2022

Heimildamyndin Eftirsókn eftir vindi fjallar um leiðangur fimm íslenskra fjallamanna yfir óþekktar lendur austur-Grænlands í apríl 2017.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. janúar, 2022
Aldís Amah Hamilton

[Stikla, plakat] Þáttaröðin SVÖRTU SANDAR eftir Baldvin Z frumsýnd jóladag á Stöð 2

26. nóvember 2021

Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. nóvember, 2021
Ný verk

SKJÁLFTI fær góðar viðtökur í Tallinn

22. nóvember 2021

Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur var frumsýnd á Tallinn Black Nights Film Festival í Eistlandi um helgina. Fyrstu umsagnir gagnrýnenda eru jákvæðar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2021
Hátíðir

[Stikla] SKJÁLFTI Tinnu Hrafnsdóttur heimsfrumsýnd í Tallinn

4. nóvember 2021

Bresk-franska sölufyrirtækið Alief mun selja Skjálfta, fyrstu bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, á heimsvísu. Myndin verður heimsfrumsýnd 20. nóvember á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi, en hér á landi í janúar á næsta ári. Stikla myndarinnar er kom…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. nóvember, 20214. nóvember, 2021
Hvunndagshetjur

HVUNNDAGSHETJUR sýnd í Bíó Paradís

4. nóvember 2021

Almennar sýningar á heimildamyndinni Hvunndagshetjur eftir Magneu Björk Valdimarsdóttur hefjast í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. nóvember, 20214. nóvember, 2021
Ásdís Thoroddsen

[Stikla] Heimildamyndin MILLI FJALLS OG FJÖRU frumsýnd í Bíó Paradís

20. október 2021

Heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, Milli fjalls og fjöru, fjallar um skóg á Íslandi; skógeyðingu, skógnýtingu, og skógrækt. Almennar sýningar hefjast á fimmtudag í Bíó Paradís.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. október, 202120. október, 2021
Anna Þóra Steinþórsdóttir

[Stikla] Sýningar hefjast á heimildamyndinni EKKI EINLEIKIÐ

14. október 2021

Ekki einleikið er tilraunakennd heimildamynd eftir þær Ásthildi Kjartansdóttur og Önnu Þóru Steinþórsdóttur. Bíó Paradís tekur myndina til sýninga frá og með 14. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. október, 202114. október, 2021
Birta

[Stikla] BIRTA eftir Braga Þór Hinriksson frumsýnd 5. nóvember

13. október 2021

Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson verður frumsýnd í bíó þann 5. nóvember. Stikla myndarinnar er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. október, 202113. október, 2021
Ný verk

[Stikla] ÓFÆRÐ 3 hefst 17. október

1. október 2021

Þriðja syrpa Ófærðar hefur göngu sína á RÚV sunnudagskvöldið 17. október. Stikla þáttanna er komin út.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. október, 20211. október, 2021
Ný verk

[Plakat, stikla] DÝRIÐ frumsýnd 24. september

15. september 2021

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 24. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. september, 202115. september, 2021
Ný verk

Önnur syrpa STELLU BLÓMKVIST kemur 30. september

15. september 2021

Önnur syrpa spenniuþáttaraðarinnar Stella Blómkvist kemur í Sjónvarp Símans Premium þann 30. september næstkomandi. Kynningarplakat þáttanna var afhjúpað í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. september, 202115. september, 2021
Árni Ólafur Ásgeirsson

WOLKA, síðasta kvikmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar, Íslandsfrumsýnd á RIFF

13. september 2021

Wolka, síðasta mynd Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári, verður Íslandsfrumsýnd sem opnunarmynd Icelandic Panorama á RIFF þann 6. október í Bíó Paradís.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. september, 202113. september, 2021

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 2 3 4 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.