Sýningar á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson hófust í bíóhúsum síðastliðin föstudag.
Ný verk

[Stikla] Þáttaröðin HEIMA ER BEST kemur í Sjónvarp Símans í nóvember
Þáttaröðin Heima er best í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur kemur í Sjónvarp Símans í haust. Hér má sjá stiklu verksins.

Heimildamyndin KONUNGUR FJALLANNA í bíó frá 12. september
Heimildamyndin Konungur fjallanna eftir Arnar Þórisson fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum þann 12. september.

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri KULDA: Heillaður af hrollvekjum frá barnsaldri
Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýnd þann 1. september. Rætt er við Erling á vefnum Kvikmyndir.is um myndina.

NORTHERN COMFORT fær góðar viðtökur í Frakklandi
Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson (Afturelding, Undir trénu) var frumsýnd í frönskum kvikmyndahúsum um síðastliðna helgi. Myndinni var dreift í yfir 50 bíósali víðsvegar um Frakkland og hafa viðtökur verið góðar.

TILVERUR, frumraun Ninnu Pálmadóttur, heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni
Tilverur (áður Einvera), bíómyndarfrumraun Ninnu Pálmadóttur, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hátíðin fer fram 7.–17. september.

Heimildamyndin SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs
Heimildamyndin Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow verður heimsfrumsýnd á Hot Docs í Kanada, stærstu heimildamyndahátíð Norður-Ameríku, í dag 28. apríl.

Stuttmyndin FÁR eftir Gunni Marteinsdóttur Schlüter valin á Cannes
Stuttmyndin Fár eftir Gunni Marteinsdóttur Schlüter er meðal 11 verka sem keppa í stuttmyndaflokki Cannes hátíðarinnar í maí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag.

[Stikla] Heimildamyndin HORFINN HEIMUR frumsýnd 27. apríl í Bíó Paradís
Heimildamynd Ólafs Sveinssonar, Horfinn heimur, er um þær sláandi breytingar sem urðu á hálendinu kringum Snæfell með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar.

Hafsteinn Gunnar og Dóri DNA ræða AFTURELDINGU
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) ræddu við Síðdegisútvarpið á Rás 2 um þáttaröðina Aftureldingu, en sýningar hefjast á páskadag á RÚV.

[Stikla] Þáttaröðin AFTURELDING hefst á páskadag á RÚV
Afturelding er ný íslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Fyrsti þátturinn fer loftið á páskadag.

[Klippa] Heimildamyndin SKEGGI eftir Þorstein J. sýnd á RÚV
Fyrri hluti heimildamyndarinnar Skeggi eftir Þorstein J. Vilhjálmsson verður sýnd á RÚV sunnudaginn 26. mars. Seinni hluti verður sýndur viku síðar.

[Stikla, plakat] ÓRÁÐ væntanleg 31. mars
Hrollvekjan Óráð, fyrsta bíómynd Arrós Stefánssonar, er væntanleg í bíó 31. mars. Stikla myndarinnar er komin út.

VOLAÐA LAND í íslensk bíóhús, hefur tekið inn yfir milljón dollara á heimsvísu
Almennar sýningar á Volaða land eftir Hlyn Pálmason hefjast í kvikmyndahúsum í dag. Myndin verður sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Bíó Paradís.

Á FERÐ MEÐ MÖMMU komin í bíó
Sýningar hefjast í dag á kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu.

Sýningar hefjast á NAPÓLEONSSKJÖLUNUM, myndin þegar selst á stóra markaði
Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson kemur í kvikmyndahús í dag. Myndin hefur þegar selst til nokkurra stærri markaða en verður kynnt kaupendum á Berlínarhátíðinni.

Heimildaþáttaröðin STORMUR hefst á RÚV
Heimildaþáttaröðin Stormur eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefst á RÚV í kvöld. Þættirnir, sem eru alls átta, lýsa því hvernig íslenskt samfélag tókst á við heimsfaraldurinn sem hófst á fyrstu vikum ársins 2020….

[Stikla] Heimildamyndin ATOMY frumsýnd 25. janúar
Heimildamyndin Atomy eftir Loga Hilmarsson verður frumsýnd í Bíó Paradís 25. janúar.

[Stikla] JÓLAMÓÐIR frumsýnd 26. desember
Ný kvikmynd, Jólamóðir, verður frumsýnd í Sambíóunum 26. desember. Hér er stikla myndarinnar.

Jóladagatal RÚV, RANDALÍN OG MUNDI, hefst 1. desember
Ný íslensk leikin þáttaröð, Randalín og Mundi: Dagar í desember, hefur göngu sína 1. desember á RÚV. Þættirnir verða á dagskrá daglega til og með 24. desember, enda svokallað jóladagatal.

[Stikla, plakat] NAPÓLEONSSKJÖLIN frumsýnd í lok janúar
Stikla kvikmyndarinnar Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er komin út. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason og verður frumsýnd í lok janúar á næsta ári.

[Stikla] JARÐSETNING: Glæstar vonir rifnar niður í Lækjargötu
Anna María Bogadóttir arkitekt ræðir við Víðsjá á Rás 1 um heimildamyndina Jarðsetning sem fjallar um niðurrif Iðnaðarbankahússins við Lækjargötu 12 í Reykjavík. Myndin er nú í almennum sýningum í Bíó Paradís.

[Stikla, plakat] VILLLIBRÁÐ frumsýnd 6. janúar
Stikla kvikmyndarinnar Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur hefur verið opinberuð. Myndin kemur í bíó 6. janúar næstkomandi.

[Stikla, plakat] Sýningar hefjast á heimildamyndinni BAND
Sýningar hefjast í dag á heimildamyndinni Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

[Stikla] Á FERÐ MEÐ MÖMMU eftir Hilmar Oddsson heimsfrumsýnd á Tallinn hátíðinni 19. nóvember
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður heimsfrumsýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi 19. nóvember. Frumsýning á Íslandi verður í febrúar næstkomandi.

[Stikla] Hlátur, grátur og kulnun í fimmtu syrpu VENJULEGS FÓLKS
Fimmta syrpa þáttaraðarinnar Venjulegt fólk kemur í Sjónvarp Símans Premium 27. október.

[Stikla] Heimildamyndin TÍMAR TRÖLLANNA eftir Ásdísi Thoroddsen frumsýnd 3. nóvember
Heimildamyndin Tímar tröllanna eftir Ásdísi Thoroddsen verður frumsýnd í Bíó Paradís 3. nóvember.

Sigurjón Sighvatsson um EXXTINCTION EMERGENCY: Lærdómsrík vegferð
Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson var frumsýnd á RIFF, en verður í sýningum í Bíó Paradís frá 10. október. Þetta er fyrsta verk Sigurjóns sem leikstjóra en hann hefur framleitt yfir 50 kvikmyndir og þáttaraðir á rúmlega 40…

[Stikla] SUNDLAUGASÖGUR í bíó frá 5. október
Heimildamyndin Sundlaugasögur eftir Jón Karl Helgason verður sýnd í Bíó Paradís frá 5. október.

[Stikla] SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN lokamynd RIFF
Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins verður lokamynd RIFF í ár. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2006.