Anna Hildur Hildibrandsdóttir er í viðtali í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hún ræðir meðal annars heimildamynd sína A Song Called Hate, en almennar sýningar á henni hefjast í Háskólabíói 26. febrúar. Myndin er einnig á dagskrá RÚV í þremur hlutum …
