Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Northern Comfort

Alissa Simon

Variety um NORTHERN COMFORT: Flughræddir fara til Íslands í notalegri gamanmynd

13. mars 2023

Alissa Simon gagnrýnandi Variety fjallar um Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en myndin var heimsfrumsýnd á South by Southwest hátíðinni um helgina.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. mars, 2023
Charades

[Klippa] Sölufyrirtækið Charades selur NORTHERN COMFORT

9. mars 2023

Franska sölufyrirtækið Charades mun selja nýjustu mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Northern Comfort, á heimsvísu. Klippa úr myndinni hefur verið birt í tenglsum við heimsfrumsýningu myndarinnar á South by Southwest (SXSW) hátíðinni í Austin, Texas …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. mars, 2023
Fréttir

NORTHERN COMFORT frumsýnd á South by Southwest

9. mars 2023

Nýj­asta mynd Haf­steins Gunn­ars Sig­urðsson­ar, Nort­hern Com­fort, verður frum­sýnd á South by Sout­hwest-hátíðinni í Aust­in í Texas á sunnu­dag­inn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. mars, 2023
Á ferð með mömmu

Þessi verk eru væntanleg 2023

1. janúar 2023

Von er á að minnsta kosti tíu íslenskum bíómyndum og fjórum þáttaröðum á árinu 2023.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. janúar, 2023
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson

Tökur hafnar á NORTHERN COMFORT, Timothy Spall og Sverrir Guðnason í helstu hlutverkum

9. febrúar 2022

Tökur eru hafnar við Mývatn á Northern Comfort, fyrstu bíómynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar á ensku. Grímar Jónsson framleiðir fyrir Netop Films. Hinn kunni breski leikari Timothy Spall fer með eitt aðalhlutverka ásamt Sverri Guðnasyni og Lydia Leona…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. febrúar, 2022
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.