Snerting Baltasars Kormáks hlaut á dögunum 2,5 milljónir norskra króna frá Norrræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Upphæðin svarar til um 35 milljóna íslenskra króna.

SNERTING Baltasars Kormáks fær 35 milljónir króna frá Norræna sjóðnum
22. nóvember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.