Tinna Hrafnsdóttir er í viðtali við vefmiðilinn Nordic Watchlist í tilefni af sýningum á Skjálfta á Gautaborgarhátíðinni. Myndin verður frumsýnd hér á landi 31. mars.

Tinna Hrafnsdóttir: Vissi alltaf innst inni að ég vildi verða leikstjóri
7. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.