Þáttaröðin Systrabönd er tilnefnd til Nordisk Film og TV Fond handritsverðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem hefst í lok janúar. Þáttaröðin keppir þar um besta handrit í flokki dramasjónvarpsþáttaraða á Norðurlöndunum.
The post SYSTRABÖND ti…

SYSTRABÖND tilnefnd til handritaverðlauna Norræna sjóðsins
24. desember 2020
Hljóðskrá ekki tengd.