Jóhann Ævar Grímsson er tilnefndur til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna í ár fyrir þáttaröðina Systrabönd sem væntanleg er í Sjónvarp Símans á þessu ári. Verðlaunin verða afhent á Gautaborgarhátíðinni. Nordic Film & TV News ræddi við hann af þ…

Jóhann Ævar Grímsson um SYSTRABÖND: Ekki hver gerði það, heldur afhverju
19. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.