Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Nordic Film and TV News

Annika Pham

Hlynur Pálmason: Kvikmyndagerð er uppgötvunarferli

27. maí 2022

Hlynur Pálmason leikstjóri ræðir við Nordic Film and TV News um Volaða land og vinnuaðferðir sínar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. maí, 2022
Berdreymi

Guðmundur Arnar um BERDREYMI: Að vinna með krökkum er dásamlegt en mikil áskorun

15. febrúar 2022

Guðmundur Arnar Guðmundsson er í viðtali við Nordic Film and TV News um mynd sína Berdreymi, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. febrúar, 2022
Bransinn

Færri myndir, aukinn sveigjanleika í dreifingu og skjótari fjármögnun

25. janúar 2022

Á dögunum bauð Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn til umræðu undir heitinu „Framtíð kvikmynda á krossgötum“ þar sem ræddar voru mögulegar leiðir til að efla norræna kvikmyndageirann.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. janúar, 2022
Fréttir

VERBÚÐIN stærsti sjónvarpssmellurinn síðan fyrsta syrpa ÓFÆRÐAR, segir RÚV

14. janúar 2022

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir umtalið í kringum þáttaröðina Verbúð helst jafnast á við viðbrögðin við fyrstu syrpu Ófærðar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. janúar, 2022
Bransinn

Skjótari ákvarðanir og meiri sveigjanleiki nauðsynlegur segja forsvarsmenn norrænu kvikmyndastofnananna

2. nóvember 2021

Í pallborði á THIS Series sjónvarpshátíðinni í Árósum ræddu forstöðumenn norrænu kvikmyndastofnananna um kvikmyndir og sjónvarp á streymisöld og þörfina á skjótari og ítarlegri breytingum. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. nóvember, 20212. nóvember, 2021
Bransinn

Skarphéðinn Guðmundsson: Margar sterkar þáttaraðir á leiðinni

20. október 2020

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir væntanlegar þáttaraðir, dagskrárstefnu RÚV, kynjajafnvægi, fjármögnunaráskoranir og samvinnu við hinar norrænu almannastöðvarnar í ítarlegu viðtali við Nordic Film and TV News.
The post …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. október, 2020
Bransinn

Kvikmyndastefnan til umfjöllunar í Nordic Film and TV News

16. október 2020

Nordic Film and TV News fjallar um nýja kvikmyndastefnu fyrir Ísland á vef sínum og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, Lilju Ósk Snorradóttur, Grímar Jónsson og Skarphéðinn Guðmundsson um það sem hún felur í sér.
The post

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. október, 2020
Nordic Film and TV News

Markelsbræður um SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Fólk þyrstir í að hlæja

23. júní 2020

Nordic Film and TV News ræðir við Markelsbræður um velgengni Síðustu veiðiferðarinnar, en myndin er nú kynnt á markaðinum í Cannes sem fram fer á netinu og tekur þátt í Kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í ágúst….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. júní, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.