barnabækur

Nói og amma Bíbí

15. október 2020

Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma Bíbí. Nóa þekkja aðrir lesendur kannski frá bókunum um Nóa og hvalrekinn og Nói og hvalurinn um vetur. Bækurnar eru skrifaðar og myndlýstar af Benji Davies…

Hljóðskrá ekki tengd.