Átjánda öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Nokkur áhugaverð erlend rit frá árunum 1600 til 1850

9. nóvember 2020

Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum 1600 – 1650 W. Gilbert, 1600: De magnete. J. Kepler, 1609: Astronomia Nova.  G. Galilei, 1610: Sidereus nuncius. J. Kepler, 1610: Dissertatio cum nuncio sidereo J. Kepler, 1622: Epitome Astronomiae … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (c) Þyngdarfræði Newtons

17. október 2020

Enginn raunvísindamaður hefur fengið jafn mikla umfjöllun í rituðu máli og Newton, nema ef vera skyldi Einstein. Fyrir utan sívaxandi fjölda bóka og nær óteljandi greinar um þennan fyrsta „nútíma“ stjarneðlisfræðing, ævi hans og vísindaafrek, persónuleika, rannsóknir í efnaspeki og … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2a: Tímabilið 1780-1870 * Skeið Newtons: Skólahald – alþýðufræðsla – tíðarandi

23. júlí 2020

Eins og getið er um í inngangsorðum, hófst  alþýðufræðsla í raunvísindum og tækni hér á landi með útgáfu íslenskra upplýsingarmanna á Ritum þess (konunglega) íslenska Lærdómslistafélags í Kaupmannahöfn á árunum upp úr 1780. Þegar félagsritin gáfu upp laupana, hóf Magnús … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.