On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst ú…
Nígería
Heill sé Angústúru, lengi lifi Angústúra!
30. nóvember 2018
Þegar ég kom heim frá útlöndum í vikunni beið mín pakki. Ég er farin að kannast við þessa nettu hvítu pakka en þeir koma mér einhvern veginn alltaf á óvart – ég hef aldrei verið í bókaklúbbi áður og er enn óvön slíkri heimsendingarþjónustu á sérvöldum …
Hljóðskrá ekki tengd.