Gengið hefur verið frá sölum á Volaða land eftir Hlyn Pálmason víðsvegar um heiminn. Alls hefur myndin nú selst til yfir 40 landa og svæða.
New Europe Film Sales

BERDREYMI seld til Bretlands, BAND seld af Alief á heimsvísu
Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur verið seld til Bretlands. Myndin hefur sópað til sín verðlaunum á undanförnum mánuðum og hefur verið seld til Bandaríkjanna, Ungverjalands, Niðurlanda, þýskumælandi landa og mið- og austur Evrópulanda….

VOLAÐA LAND selst vel í Cannes
Volaða land Hlyns Pálmasonar hefur selst vel í Cannes. New Euope Film Sales höndlar sölu á heimsvísu.

Sölur hafnar á VOLAÐA LAND
New Europe Film Sales hefur þegar selt Volaða land Hlyns Pálmasonar til nokkurra landa, en myndin verður sýnd á Cannes hátíðinni í maí.

DÝRIÐ seld víða
Sala gengur vel á Dýrinu eftir Valdimar Jóhannsson á markaði Cannes hátíðarinnar. New Europe Film Sales selur verkið á alþjóðavísu. Myndin verður frumsýnd 13. júlí.

DÝRIÐ selst vel í Cannes
Kvikmyndamarkaðurinn í Cannes stendur nú yfir á netinu. Variety skýrir frá því að vel gangi að selja kvikmyndina Dýrið eftir Valdimar Jóhannesson. Noomi Rapace og Hilmir Snær Guðnason fara með aðalhlutverkin, en myndin verður frumsýnd 2021…….