Listamenn eru sjálfhverfir og þess vegna má treysta því að á öllum almennilegum kvikmyndahátíðum séu fleiri en ein og fleiri en tvær myndir um listina sjálfa, kvikmyndalistina eða aðrar listir. Sem er auðvitað frábært, enda fátt skemmtilegra en þegar fólk fabúlerar um það sem það elskar fyrir fólk sem elskar það sama – sjálfhverfa í […]
Netflix

Bíóbærinn Poznań
Árið 1958 byrjaði þrettán ára pólsk stúlka, hún Maria Makowska, að halda bíódagbók. Ég hef ekki hugmynd um hversu oft hún sótti bíóhúsin áður en hún fjárfesti í dagbókinni, ég veit bara að fyrsta myndin sem hún skráði í dagbókina var sovésk gamanmynd, Stúlka með gítar. Ég veit hins vegar að á næstu 15 árum […]

[Stikla] Þáttaröðin QUEEN eftir Árna Ólaf Ásgeirsson væntanleg á Netflix
Þáttaröðin Queen kemur á Netflix næsta fimmtudag. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar og stóð til að hann leikstýrði þáttunum. Hann skrifaði einnig handrit þáttanna ásamt Kacper Wysocki. Árni lést í fyrravor.
…

The Times um AGAINST THE ICE: Áreynsla, gálgahúmor og von í réttum hlutföllum
„Sigrast á kölnum klisjum og skilar sterkri tilfinningalegri reynslu,“ skrifar Ed Potton meðal annars í The Times um Against the Ice eftir Peter Flinth.

Deadline um AGAINST THE ICE: Hetjuskapur, sleðahundar og draumur um ævintýri
„Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda,“ skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.

Hollywood Reporter um AGAINST THE ICE: Skortur á spennu
„Hvunndagslegt handrit og leiksjórn ná ekki að byggja upp spennu í þessari annars áhugaverðu sögu,“ skrifar David Rooney í Hollywood Reporter um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.

Screen um AGAINST THE ICE: Netflix fer á Berlinale
Fionnuala Halligan gagnrýnandi Screen skrifar um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix 2. mars.

[Stikla] AGAINST THE ICE kemur á Netflix 2. mars
Stikla Netflix myndarinnar Against the Ice er komin út, en myndin verður frumsýnd 2. mars næstkomandi. Baltasar Kormákur framleiðir en Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið.
„Ég átti sko transvin“
Nýlega kom nýtt uppistand með Dave Chappelle á Netflix. Þar eyðir Chappelle miklu púðri í að tala um transfólk og auðvitað skapaðist mikil umræða um málið. Aðdáendum grínistans fannst þetta allt alveg frábært. Ætli Óli sé sammála?

[Stikla] Tómas Lemarquis ræðir hlutverk sitt í Netflix spennuseríunni GONE FOR GOOD
Netflix frumsýnd á föstudag nýja franska spennuseríu, Gone for Good. Tómas Lemarquis fer með stór hlutverk í þáttunum. RÚV ræddi við hann af þessu tilefni.

Tökur að hefjast á pólskri Netflix seríu eftir handriti Árna Ólafs Ásgeirssonar
Tökur eru að hefjast í Póllandi á þáttaröðinni Queen fyrir Netflix. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Árna Ólafs Ásgeirssonar og stóð til að hann leikstýrði þáttunum. Árni Ólafur skrifaði einnig handrit þáttanna ásamt Kacper Wysocki. Árni lést í vor….

Meirihluti Íslendinga hefur horft á, eða byrjað að horfa á KÖTLU
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents, sem framkvæmd var dagana 24. júní til 30 júní, hafa 36% Íslendinga horft á alla þættina af Kötlu á Netflix og 20% byrjað að horfa á þá.

Þáttaröðin KATLA komin á Netflix, „sannfærður um að þetta sé upphafið að einhverju meira,“ segir Baltasar
Þáttaröðin Katla eftir Baltasar Kormák birtist á Netflix í dag, 17. júní. Þetta er í fyrsta sinn sem Netflix framleiðir alfarið íslenska þáttaröð. Í viðtali við RÚV segir Baltasar að það hefði verið óhugsandi fyrir áratug að erlendur aðili á stærð við …

Baltasar um KÖTLU: Miklar tilfinningar í spilinu
Baltasar Kormákur er í viðtali við Morgunblaðið um þáttaröðina Kötlu sem verður öll aðgengileg á Netflix þann 17. júní.

[Stikla] Þáttaröðin KATLA
Stikla þáttaraðarinnar Katla úr smiðju Baltasars Kormáks er komin út. Þættirnir koma á Netflix þann 17. júní.

[Kitla] Þáttaröðin KATLA kemur á Netflix 17. júní
Þáttaröðin Katla í leikstjórn Baltasars Kormáks, Þóru Hilmarsdóttur og Barkar Sigþórssonar kemur út á Netflix þann 17. júní næstkomandi. Kitla verksins var frumsýnd í dag.

Fyrstu rammarnir úr KÖTLU
Netflix hefur sent frá sér nokkrar ljósmyndir úr þáttaröðinni Kötlu, sem væntanleg er á efnisveituna fljótlega. Baltasar Kormákur framleiðir þættina og leikstýrir einnig ásamt Þóru Hilmarsdóttur og Berki Sigþórssyni.

Ljónynjan og mafíudvergurinn
Ég sá Knives Out loksins um daginn. Fíla leikstjórann Rian Johnson oftast en er á móti oftast lítið spenntur fyrir Agöthu Christie-legum sakamálasögum, sem þessi sannarlega er – þetta er Músagildran í nútímauppfærslu. Það sem fór þó á endanum mest í taugarnar á mér var nútímalega tvistið sem við fyrstu sýn leit ekkert illa út. […]

Gríptu sólina
Sólin byrjar á rigningu. Gullfalleg rigning, glitrandi og ljóðrænir litir – maður sér strax að kvikmyndatökumaðurinn kann sitt fag. Þessi rómantíska stemmning er þó blekkjandi, aðeins örfáum andartökum síðar gerist það sem sprengir myndina í loft upp sem og heim allra þeirra aðalpersóna sem við eigum ennþá eftir að kynnast. Sólin er tævönsk mynd um […]

RVK Studios framleiðir kvikmyndina AGAINST THE ICE fyrir Netflix
RVK Studios framleiðir kvikmyndina Against the Ice fyrir Netflix og er tökum á myndinni nýlokið hér á landi. Hún verður sýnd síðar á árinu. Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið en þetta er ástríðuverkefni hans. Danski leikstjór…

Næsti hálftími verður rúmir tveir klukkutímar
Brot af konu, Pieces of a Woman, er brotakennd mynd í mörgum skilningi orðsins. Hún er til dæmis með fjóra ansi brotakennda ása upp í erminni, en tvo ansi slæma galla á móti. Hún er brotakennd í uppbyggingu, við fáum reglulega dagsetningar (án ártals) sem sýna okkur framrás tímans, það er eins og við grípum […]

Svart-hvíta gullöldin
Hvernig gerirðu bíómynd um sköpunina sjálfa? Um starf rithöfundar, sem dæmi? Sýnirðu hann fyrir framan ritvélina eða sýnirðu hvaðan hann fékk innblásturinn? Eða sýnirðu átökin við að koma verkinu út í heim? Það má finna vel heppnuð sem og misheppnuð dæmi um þetta allt, en Mank reynir að gera allt þrennt – og tekst vel […]

Hryllingsmynd um tráma
Við sjáum hús, við sjáum hjón borða kvöldmatinn, við sjáum húsið hverfa – að mestu. Við sjáum hafið. Þau eru þarna ennþá, við matarborðið, og leifarnar af húsinu eru orðnar að fleka. Við erum stödd í heimi Bol og Rial, flóttamannahjóna í myndinni His House. Þau eru nýkomin til Bretlands alla leið frá Suður-Súdan – […]

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3
Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.
The post Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3 first appeared on Klapptré….

Krúttin í gettóinu og amerísk hystería
Krúttin (Mignonnes) er frönsk mynd sem þið finnið á Netflix undir nafninu Cuties. Og það er undir því nafni sem myndin hefur orðið alræmd, úthrópuð sem barnaklám og þaðan af verra. Það er því rétt að hafa ákveðna hluti bara á hreinu strax: Fólk sem heldur í alvörunni að Cuties sé pedófílamynd er tvenns konar; […]

Konan sem aldrei var til
Þegar Clementine finnst Joel vera að búast við of miklu af henni í Eternal Sunshine of the Spotless Mind þá heldur hún þessa stuttu tölu: „Too many guys think I’m a concept, or I complete them, or I’m gonna make them alive. But I’m just a fucked-up girl who’s lookin’ for my own peace of […]

[Stikla] Karl Óskarsson er tökumaður Netflix þáttanna THE DUCHESS
Sýningar hefjast á Netflix í dag á bresku gamanþáttaröðinni The Duchess. Karl Óskarsson er tökumaður þáttanna sem eru hugarfóstur leikkonunnar Katherine Ryan.
The post

Evróvisjón og karlabörn á Húsavík
Netflix var að frumsýna bíómynd um Evróvisjón, þetta fyrirbæri sem er svo ódrepandi að RÚV eyddi líklega fleiri klukkutímum í það á dagskránni í ár en nokkru sinni áður þótt engin keppni hafi verið þetta árið. Og myndin, hvar á ég að byrja? Plottið er einfalt: Rachel McAdams og Will Ferrell leika Húsvíkingana Sigrit og […]

Hver ert þú?
Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í stuttu máli um hinn óprúttna Joe Goldberg sem verður ástfanginn. Eða hvað? Ástarviðfang Joe er unga skáldkonan Guinevere Beck sem álpast inn í bókabúðina þar sem Joe vinnur. Joe er ekki lengi að notfæra sér veraldarvefinn og deiligleði hinnar ungu Beck […]

Viðhorf | Ögn um erindið við umheiminn og okkur sjálf
Hvernig þróunin í átt að auðveldara aðgengi að gífurlegu magni erlends (aðallega bandarísks) myndefnis gegnum efnisveitur brýnir okkur til að gefa hressilega í varðandi íslenskt efni, bæði fyrir umheiminn en jafnvel enn frekar fyrir okkur sjálf. ……