Gleðilegt sumar! Vorið var komið í Grasagarð Reykjavíkur í Laugardag þegar ég átti þar leið um síðast. Þar gala gaukar og þar spretta laukar. Tími birtu og endalausra náttúruundra. Happy first day of summer – in Iceland! The annual public holiday, First Day of Summer, was celebrated on April 21st this year. It is celebrated […]
nature
Vegur | Road
Dimmir dagar. Jæja, kæra dagbók… Nú loks þegar öllu minni ógn stafar af covid-heimsfaraldrinum þá datt vænisjúkum leiðtoga Rússlands að setja allt í bál og brand í Evrópu með innrás í Úkraínu og öllum þeim hryllingi sem fylgir stríði. Baráttuandi Úkraínumanna er aðdáunarverður og árásarþjóðin hefur nú þegar tapað stríðinu, hvað sem landvinningum líður. Vonandi […]
Þúfur | Snowy tussocks
Föstudagsmyndir – Vetrardagar: Þrátt fyrir stutta daga og oft dimma eru litir og form, ljós og skuggar ekki síður áhugaverðir að vetri, en um bjarta sumardaga. Litaskalinn er blár en þar eru engu að síður ótal blæbrigði. Það hefur snjóað heil ósköp síðan þessar myndir voru teknar með tilheyrandi ófærð og önuglyndi í umferðinni. Þetta […]
Brim | After the storm
Ljósmynd dags. | Photo date: 7.1.2022
Ljósin í myrkrinu | Aurora Borealis
Norðurljós: Það hefur ekki veitt af því að tendra öll ljós í dumbungnum í nóvember. En áður en ég gef mig alfarið jólaljósum á vald ætla ég að birta nokkrar myndir af himnasendingu frá því 30. október, þegar segulljósin dönsuðu allt í kring og ég var svo lánsöm að vera stödd fjarri sterkum ljósum í […]