Krúttin (Mignonnes) er frönsk mynd sem þið finnið á Netflix undir nafninu Cuties. Og það er undir því nafni sem myndin hefur orðið alræmd, úthrópuð sem barnaklám og þaðan af verra. Það er því rétt að hafa ákveðna hluti bara á hreinu strax: Fólk sem heldur í alvörunni að Cuties sé pedófílamynd er tvenns konar; […]
