A Song Called Hate

Karlovy Vary 7: Harðort bréf til menntamálaráðherra

9. september 2021

Í myndinni um Ísraels-för Hatara, A Song Called Hate, er meðal annars rætt við ísraelska leikstjórann Nadav Lapid. Hann leikstýrði myndinni Samheiti – Synonymes – sem vann Gullbjörninn í Berlín aðeins mánuði áður en Hatari vann forkeppni íslensku Júróvisjón. Þegar fréttir af sigri myndarinnar bárust heim til Ísrael sagði Miri Regev menntamálaráðherra: „Til hamingju … […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A Song Called Hate

Augnablik sem sker tímann í tvennt

20. október 2020

Kófið heimtir alla. Meira að segja texta sem samdir voru ári fyrir kóf. Það var ekki nóg með að Hatari hafi spáð fyrir um auknar vinsældir andlitsgrímna og mögulegt fall Evrópu, þegar maður horfir á nýju Hatara-myndina A Song Called Hate þá heyrir maður „kóf“ þar sem einu sinni var tóm. Tómið heimtir alla Hatrið […]

Hljóðskrá ekki tengd.