barnabækur

Bókamerkið: Barnabækur

3. maí 2020

Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann, var rætt um barnabækur. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rit- og myndhöfundur, og Marta Hlín Magnadóttir, ritstjóri hjá Bókabeitunni, komu í settið og ræddu við Katrínu Lilju, ritstjóra Lestrarklefans. Helst var rætt um myndabækur fyrir yngstu börnin í þættinum, mátt myndskreytinga og hve vel Ísland býr […]

Hljóðskrá ekki tengd.